IDAVOLL

BJØRKØ ft. Addi Tryggvason - Vaka Loka

Finlande - Extrait de l'album "Heartrot" (2023. Avec Addi Tryggvason (Sólstafir)
Sites officiels:
https://www.instagram.com/bjorkoband
https://www.instagram.com/tomikoivusaari
https://www.facebook.com/profile.php?id=61550630090535

Paroles:
Hún stóð þar upp á brekkubrún og grét.
Hún signdi sig og sálina hans Jóns.

Viðkvæmt blessað ljósið er,
viðkvæmt blessað ljósið fer.
En þögnin andann dró á ný í nótt.

Viðkvæmt blessað ljósið er,
viðkvæmt blessað ljósið.
Hið guðdómlega myrkur dauðinn geymir.

Hin guðdómlega ró er hér handan við.

Þyrstur djöfull dvelur í höfði mér,
hann drekkur aðeins mannablóð með mér.

Viðkvæmt blessað ljósið er,
viðkvæmt blessað ljósið fer.
Það hæfir helgum stað að deyja hérna.

Við rætur blárra jökla,
nú dimma tekur nótt.
Úr augum mínum dansa 1000 tár.

Viðkvæmt blessað ljósið er,
viðkvæmt blessað ljósið
Svo vaknar hann á morgun enn á ný.

  • Aucune note. Soyez le premier à attribuer une note !

Ajouter un commentaire